Sérfræðingar á St. Catherine sérgreinasjúkrahúsinu bjóða upp á hágæða þjónustu við greiningu og
meðhöndlun á ýmsum hjartasjúkdómum. Í boði er m.a. þessi þjónusta:
Hjartalæknar og starfsfólk hjá St. Catherine eru einnig leiðandi í forvörnum við skyndidauða íþróttamanna og eiga í samstarfi við aðra sérfræðinga á þessu sviði í Bandaríkjunum, Kanada, Króatíu og Þýskalandi. Hefur samstarfshópurinn birt niðurstöður sem tengjast hlutverki tiltekinna erfðamerkja sem eru hugsanlega forspár fyrir skyndilegu hjartastoppi hjá íþróttamönnum. Sem hluti af þeirri áætlun hefur sérstök þjónusta verið þróuð fyrir alla sjúklinga sem felur í sér ítarlegar klínískar rannsóknir og markviss erfðapróf.